Japönskunám hjá Mími – 日本語できます (gamalt efni)

Þá er maður kominn í japönskunám hjá málaskólanum Mími. Kennari er Sumi Gohana. Hún er japönsk, og alveg einstaklega skemmtilegur kennari sem kemur námsefninu vel til leiðar.

Á þessum vefsíðum verður fjallað um námið, það sem lærðist í hvert sinn og hvernig gengur.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *